Tilbrigðatónsmíðar í kvöld 24. september 2008 04:00 Nordic Affect Hefur vetrartónleikaröð sína í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld. Fréttablaðið/Anton Kammerhópurinn Nordic Affect hefur vetrartónleikaröð sína í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 20. Á þessum fyrstu tónleikum starfsvetrarins, sem bera yfirskriftina „Fram og til baka", verður efnisskráin tileinkuð tilbrigðatónsmíðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum og flakkað verður um í tíma því flutt verða allt frá tilbrigðum 17. aldar fiðlarans David Mell við lagið „John Come Kiss Me" til tveggja nýrra tónsmíða eftir Gunnar Andreas Kristinsson. Verk Gunnars eru samin sérstaklega fyrir Nordic Affect og byggja tónsmíðarnar á hringitónum. Kammerhópurinn Nordic Affect hefur á tónleikum sínum á Íslandi og erlendis flutt allt frá danstónlist 17. aldar til hinnar spennandi raftónsköpunar nútímans. Hópurinn hefur fengið afbragðs dóma fyrir leik sinn og vakið athygli fyrir stílinnlifun og þróttmikinn leik. Listrænn stjórnandi hópsins er Halla Steinunn Stefánsdóttir. Miðaverð á tónleikana í kvöld er 2.000 kr., en námsmenn og eldri borgarar fá miðann á 1.500 kr. - vþ Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kammerhópurinn Nordic Affect hefur vetrartónleikaröð sína í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 20. Á þessum fyrstu tónleikum starfsvetrarins, sem bera yfirskriftina „Fram og til baka", verður efnisskráin tileinkuð tilbrigðatónsmíðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum og flakkað verður um í tíma því flutt verða allt frá tilbrigðum 17. aldar fiðlarans David Mell við lagið „John Come Kiss Me" til tveggja nýrra tónsmíða eftir Gunnar Andreas Kristinsson. Verk Gunnars eru samin sérstaklega fyrir Nordic Affect og byggja tónsmíðarnar á hringitónum. Kammerhópurinn Nordic Affect hefur á tónleikum sínum á Íslandi og erlendis flutt allt frá danstónlist 17. aldar til hinnar spennandi raftónsköpunar nútímans. Hópurinn hefur fengið afbragðs dóma fyrir leik sinn og vakið athygli fyrir stílinnlifun og þróttmikinn leik. Listrænn stjórnandi hópsins er Halla Steinunn Stefánsdóttir. Miðaverð á tónleikana í kvöld er 2.000 kr., en námsmenn og eldri borgarar fá miðann á 1.500 kr. - vþ
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira