Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum 4. desember 2008 22:02 David James gerði dýr mistök í marki Portsmouth í kvöld NordicPhotos/GettyImages Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira