Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín 6. nóvember 2008 20:39 Lewis Hamilton hefur reynt að leiða hjá sér neikvæð ummæli í ræðu og riti á árinu. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira