Brawn setur stein í götu Buttons 19. nóvember 2009 14:44 Button varð meistari með Brawn, en hefur yfirgefið liðið. Mynd: Getty Images Yfirmenn Brawn liðsins sem Jenson Button ók með og tryggði sér meistaratitilinn með á árinu ætla ekki að liðka fyrir honum vegna framtíðarstarfa hjá McLaren liðinu. Hefð er fyrir því að keppnislið leyfi fyrrum ökumönnum að hefja störf fyrir ný lið áður en samningstímanum lýkur. Button er með samning við Brawn til 31. desember, en Nick Fry annar yfirmaður liðsins segir að Brawn muni ekki liðsinna honum á neinn hátt. Fry þykir Button hafa sýnt liðinu vanvirðingu í samningamálum og ekki komið hreint fram við liðið. "Button fær ekki leyfi okkar til að hefja störf fyrir McLaren fyrr en ella. Hann er samningsbundinn okkur og við munum líta alvarlegum augum ef hann brýtur samkomulagið með einhverri vinnu með McLaren á þessu ári", segir Fry. "Við erum ekki sáttir við hvernig hann stóð að samningamálum við okkur og munum framfylgja því að hann virði þann samning sem er í gangi við Brawn út þetta keppnistímabil." Sjá meira Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Yfirmenn Brawn liðsins sem Jenson Button ók með og tryggði sér meistaratitilinn með á árinu ætla ekki að liðka fyrir honum vegna framtíðarstarfa hjá McLaren liðinu. Hefð er fyrir því að keppnislið leyfi fyrrum ökumönnum að hefja störf fyrir ný lið áður en samningstímanum lýkur. Button er með samning við Brawn til 31. desember, en Nick Fry annar yfirmaður liðsins segir að Brawn muni ekki liðsinna honum á neinn hátt. Fry þykir Button hafa sýnt liðinu vanvirðingu í samningamálum og ekki komið hreint fram við liðið. "Button fær ekki leyfi okkar til að hefja störf fyrir McLaren fyrr en ella. Hann er samningsbundinn okkur og við munum líta alvarlegum augum ef hann brýtur samkomulagið með einhverri vinnu með McLaren á þessu ári", segir Fry. "Við erum ekki sáttir við hvernig hann stóð að samningamálum við okkur og munum framfylgja því að hann virði þann samning sem er í gangi við Brawn út þetta keppnistímabil." Sjá meira
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira