Mínus 40 kílóa Daly hættur á PGA-meistaramótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2009 14:30 Daly á æfingu fyrir mótið. Í skrautlegum buxum og með drykk frá McDonald´s Nordic Photos/AFP Hinn skrautlegi kylfingur, John Daly, mun ekki stíga út á Hazeltine-völlinn í dag þar sem hann hefur dregið sig úr mótinu. Ástæðuna segir hann vera bakmeiðsli. Daly gekk misvel í gær en kom í hús á 78 höggum. Hann fékk tvöfaldan skolla á síðustu tveim holunum og var afar pirraður. Mikið hefur gengið á hjá Daly eins og venjulega. Hann hefur verið í stífri megrun undanfarna mánuði og náð þeim undraverða árangri að missa 40 kíló á aðeins fjórum mánuðum. Þjálfarinn hans segir mataræðið vera í ruglinu hjá honum. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn skrautlegi kylfingur, John Daly, mun ekki stíga út á Hazeltine-völlinn í dag þar sem hann hefur dregið sig úr mótinu. Ástæðuna segir hann vera bakmeiðsli. Daly gekk misvel í gær en kom í hús á 78 höggum. Hann fékk tvöfaldan skolla á síðustu tveim holunum og var afar pirraður. Mikið hefur gengið á hjá Daly eins og venjulega. Hann hefur verið í stífri megrun undanfarna mánuði og náð þeim undraverða árangri að missa 40 kíló á aðeins fjórum mánuðum. Þjálfarinn hans segir mataræðið vera í ruglinu hjá honum.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira