Ron Dennis hættir hjá McLaren 16. janúar 2009 17:45 Ron Dennis og Lewis Hamilton NordicPhotos/GettyImages Ron Dennis ætlar að hætta sem yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og kemur það í hlut hægri handar hans Martin Whitmarsh að taka við stjórntaumunum. Hinn 61 árs gamli Dennis hefur verið stjóri McLaren allar götur síðan árið 1981, en hann verður áfram stjórnarformaður liðsins. Whitmarsh er 51 árs gamall og tekur við stjórn liðsins þann 1. mars nk. "Það er kominn tími til að Martin taki við. Þetta var alfarið mín ákvörðun og þetta er starf sem Martin mun hafa mikla ánægju af og héðan í frá mun hann taka flestar stærstu ákvarðanir liðsins," sagði Dennis í dag, en bætti við að þessi ákvörðun þýddi alls ekki að hann væri að setjast í helgan stein. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ron Dennis ætlar að hætta sem yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og kemur það í hlut hægri handar hans Martin Whitmarsh að taka við stjórntaumunum. Hinn 61 árs gamli Dennis hefur verið stjóri McLaren allar götur síðan árið 1981, en hann verður áfram stjórnarformaður liðsins. Whitmarsh er 51 árs gamall og tekur við stjórn liðsins þann 1. mars nk. "Það er kominn tími til að Martin taki við. Þetta var alfarið mín ákvörðun og þetta er starf sem Martin mun hafa mikla ánægju af og héðan í frá mun hann taka flestar stærstu ákvarðanir liðsins," sagði Dennis í dag, en bætti við að þessi ákvörðun þýddi alls ekki að hann væri að setjast í helgan stein.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira