Birgir Leifur í vandræðum á sömu holum og í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2009 12:45 Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/Elísabet Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði á fimm höggum yfir pari á þriðja degi opna portúgalska mótinu í dag en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Birgir Leifur er eins og er í 70. sæti á mótinu en hann er búinn að leika 52 holur á 220 höggum eða sjö höggum yfir pari. Birgir Leifur fékk sjö skolla, níu pör og tvo fugla á hringnum í dag. Hann var að fá skolla á sömu holum og í gær en hann fékk fimm skolla á holum 4 til 9 en var með fimm skolla í röð á holum 5 til 9 í gær. Birgir Leifur lék frábærlega á fyrsta degi mótsins þegar hann lék á 69 höggum og náði síðan tveimur fuglum á síðustu fjórum holunum á öðrum deginum sem komu honum í gegnum niðurskurðinn. Fram að því hafði Birgir Leifur tapað sex höggum og nánast spilað sig út úr mótinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði á fimm höggum yfir pari á þriðja degi opna portúgalska mótinu í dag en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Birgir Leifur er eins og er í 70. sæti á mótinu en hann er búinn að leika 52 holur á 220 höggum eða sjö höggum yfir pari. Birgir Leifur fékk sjö skolla, níu pör og tvo fugla á hringnum í dag. Hann var að fá skolla á sömu holum og í gær en hann fékk fimm skolla á holum 4 til 9 en var með fimm skolla í röð á holum 5 til 9 í gær. Birgir Leifur lék frábærlega á fyrsta degi mótsins þegar hann lék á 69 höggum og náði síðan tveimur fuglum á síðustu fjórum holunum á öðrum deginum sem komu honum í gegnum niðurskurðinn. Fram að því hafði Birgir Leifur tapað sex höggum og nánast spilað sig út úr mótinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira