Nær Woods efstu mönnum? Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 12:26 Woods og Mickelson spila saman í dag. Mynd/Getty Images Augu margra á Masters mótinu í golfi munu beinast að hollinu sem hefur leik klukkan 17.35 að íslenskum tíma. Þá slá þeir Tiger Woods og Phil Mickelson af fyrsta teig, hálftíma á undan forystusauðunum Angel Cabrera og Kenny Perry. Það þarf þó mikið að gerast til að Woods og Mickelson, sem eru á fjórum höggum undir pari, veiti þeim félögum keppni. Cabrera og Perry eru á ellefu höggum undir pari en þar á eftir koma Chad Campbell, Jim Furyk, Steve Stricker og Rory Sabbatini. Woods hefur þrisvar unnið mótið, en hann varð annar í fyrra á eftir Trevor Immelman. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00 og stendur yfir þar til sigurvegarinn verður krýndur, sem verður líklega um 23 í kvöld. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Augu margra á Masters mótinu í golfi munu beinast að hollinu sem hefur leik klukkan 17.35 að íslenskum tíma. Þá slá þeir Tiger Woods og Phil Mickelson af fyrsta teig, hálftíma á undan forystusauðunum Angel Cabrera og Kenny Perry. Það þarf þó mikið að gerast til að Woods og Mickelson, sem eru á fjórum höggum undir pari, veiti þeim félögum keppni. Cabrera og Perry eru á ellefu höggum undir pari en þar á eftir koma Chad Campbell, Jim Furyk, Steve Stricker og Rory Sabbatini. Woods hefur þrisvar unnið mótið, en hann varð annar í fyrra á eftir Trevor Immelman. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00 og stendur yfir þar til sigurvegarinn verður krýndur, sem verður líklega um 23 í kvöld.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira