Formúlan finnur fyrir kreppunni 2. febrúar 2009 11:11 Felipe Massa sest um borð í nýja Ferrari bílinn. mynd: kappakstur.is Bernie Ecclestone og Bretar eru farnir að finna fyrir áhrifum kreppunnar eins og aðrir í heiminum þessa dagana. Honda liðið hætti þátttöku í Formúlu 1 á dögunum og rætt hefur verið hvort ríkisstjórn Bretlands komi liðinu til hjápar á einhvern hátt. Liðið sem er skipað 700 starfsmönnum á hugsanlegan rétt á styrk frá sérstökum neyðarsjóði. Ecclestone vill þó að menn í Formúlu 1 geiranum sýni stillingu, því allir muni finna fyrir áhrifum kreppunnar. Hann ræddi málin lítillega við dagblaðið AS á ferðalagi um Spán, þar sem tvö mót verða haldin á þessu ári. Í Barcelona og í Valencia. Ecclestone segir að miðaðverð sé í höndum mótshaldara og þeirra að ákveða hvort lækka skuli miðaverð í samræmi við efnahagsþrengingar. "Það munu allir þjást á þessum tímum og við verðum bara að vera þolinmóð í hvívetna", sagði Ecclestone. Nokkrir auglýsendur hafa dregið saman seglin, m.a. ING bankinn sem styður Renault. Bankinn mun styðja liðið áfram en ekki auglýsa á brautum á árinu. Þá hefur verið rætt um að ökumenn þurfi að lækka laun sín, en til þessa hafa þeir ekki tekið slíkt í mál. Launahæstur er Kimi Raikkönen sem er með yfir 50 miljónir dala í árslaun. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone og Bretar eru farnir að finna fyrir áhrifum kreppunnar eins og aðrir í heiminum þessa dagana. Honda liðið hætti þátttöku í Formúlu 1 á dögunum og rætt hefur verið hvort ríkisstjórn Bretlands komi liðinu til hjápar á einhvern hátt. Liðið sem er skipað 700 starfsmönnum á hugsanlegan rétt á styrk frá sérstökum neyðarsjóði. Ecclestone vill þó að menn í Formúlu 1 geiranum sýni stillingu, því allir muni finna fyrir áhrifum kreppunnar. Hann ræddi málin lítillega við dagblaðið AS á ferðalagi um Spán, þar sem tvö mót verða haldin á þessu ári. Í Barcelona og í Valencia. Ecclestone segir að miðaðverð sé í höndum mótshaldara og þeirra að ákveða hvort lækka skuli miðaverð í samræmi við efnahagsþrengingar. "Það munu allir þjást á þessum tímum og við verðum bara að vera þolinmóð í hvívetna", sagði Ecclestone. Nokkrir auglýsendur hafa dregið saman seglin, m.a. ING bankinn sem styður Renault. Bankinn mun styðja liðið áfram en ekki auglýsa á brautum á árinu. Þá hefur verið rætt um að ökumenn þurfi að lækka laun sín, en til þessa hafa þeir ekki tekið slíkt í mál. Launahæstur er Kimi Raikkönen sem er með yfir 50 miljónir dala í árslaun.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira