Konur á rauðum sokkum hlaut Einarinn á Skjaldborg 2. júní 2009 05:00 Góð stemning myndaðist þegar boðið var til fiskiveislu í Sjóræningjahúsinu, þar sem Maja Ragnars og aðstoðarkokkar hennar fóru á kostum í eldhúsinu. Það ríkti góð stemning á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina þar sem hátíð íslenskra heimildarmynda, Skjaldborg, fór fram í þriðja sinn. Um þrjátíu heimildarmyndir voru sýndar á kvikmyndahátíðinni, bæði örstuttar og í fullri lengd, en á Skjaldborg er lagt upp með að sýna heimildarmyndir sem öðruvísi kæmu ekki fyrir augu almennings. Myndin Konur á rauðum sokkum eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2009, en í myndinni er saga einnar umdeildustu og litríkustu hreyfingar Íslandssögunnar sögð.Fólk tók vel til matar síns í Sjóræningjahúsinu.Grímur Hákonarson og Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmenn voru meðal gesta á Skjaldborg og létu sig ekki vanta í fiskiveisluna.Kynnir Skjaldborgar, Teitur Atlason, gaf gestum skýringar á dagskrá hátíðarinnar en um þrjátíu myndir voru sýndar.Kvikmyndagerðarmennirnir Dagur Kári og Ari Alexander voru hressir á Skjaldborg á Patreksfirði.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr sigurmyndinni, Konur á rauðum sokkum. Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Það ríkti góð stemning á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina þar sem hátíð íslenskra heimildarmynda, Skjaldborg, fór fram í þriðja sinn. Um þrjátíu heimildarmyndir voru sýndar á kvikmyndahátíðinni, bæði örstuttar og í fullri lengd, en á Skjaldborg er lagt upp með að sýna heimildarmyndir sem öðruvísi kæmu ekki fyrir augu almennings. Myndin Konur á rauðum sokkum eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2009, en í myndinni er saga einnar umdeildustu og litríkustu hreyfingar Íslandssögunnar sögð.Fólk tók vel til matar síns í Sjóræningjahúsinu.Grímur Hákonarson og Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmenn voru meðal gesta á Skjaldborg og létu sig ekki vanta í fiskiveisluna.Kynnir Skjaldborgar, Teitur Atlason, gaf gestum skýringar á dagskrá hátíðarinnar en um þrjátíu myndir voru sýndar.Kvikmyndagerðarmennirnir Dagur Kári og Ari Alexander voru hressir á Skjaldborg á Patreksfirði.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr sigurmyndinni, Konur á rauðum sokkum.
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira