Montgomerie verður fyrirliði Ryder liðsins 28. janúar 2009 18:53 NordicPhotos/GettyImages Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Montgomerie þótti líklegastur til að hreppa hnossið ásamt Spánverjanum Jose Maria Olazabal sem var fyrirliði Evrópu í fyrra þegar liðið tapaði fyrir því bandaríska. Montgomerie er 45 ára gamall og hefur átta sinnum verið í Ryderliði Evrópu. Mótið verður haldið á Celtic Manor í suðurhluta Wales. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Montgomerie þótti líklegastur til að hreppa hnossið ásamt Spánverjanum Jose Maria Olazabal sem var fyrirliði Evrópu í fyrra þegar liðið tapaði fyrir því bandaríska. Montgomerie er 45 ára gamall og hefur átta sinnum verið í Ryderliði Evrópu. Mótið verður haldið á Celtic Manor í suðurhluta Wales.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira