Woods með fjögurra högga forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. ágúst 2009 11:07 Tiger Woods á Hazeltine-vellinum í gær. Nordic Photos / AFP Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Hann lék á 70 höggum í gær og er samtals á sjö höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á þremur höggum undir pari. Meðal þeirra er Írinn Padraig Harrington og Englendingurinn Ross Fisher en svo virðist sem að enginn geti veitt Tiger alvöru samkeppni. Tiger fékk fugla á 6. og 7. holu en skolla á 10. Hann fékk svo þrjá fugla í röð, þann fyrsta á 14. holu, og tók þá örugga forystu. Það hefur hins vegar lítið gengið hjá Phil Mickelson sem er á fjórum höggum yfir pari. Hann rétt svo slapp í gegnum niðurskurðinn. Meðal þeirra sem eru fallnir úr leik eru Sergio Garcia, Stuart Appleby, Justin Rose og Brian Gay. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Hann lék á 70 höggum í gær og er samtals á sjö höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á þremur höggum undir pari. Meðal þeirra er Írinn Padraig Harrington og Englendingurinn Ross Fisher en svo virðist sem að enginn geti veitt Tiger alvöru samkeppni. Tiger fékk fugla á 6. og 7. holu en skolla á 10. Hann fékk svo þrjá fugla í röð, þann fyrsta á 14. holu, og tók þá örugga forystu. Það hefur hins vegar lítið gengið hjá Phil Mickelson sem er á fjórum höggum yfir pari. Hann rétt svo slapp í gegnum niðurskurðinn. Meðal þeirra sem eru fallnir úr leik eru Sergio Garcia, Stuart Appleby, Justin Rose og Brian Gay.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira