Stærstu bankar heims hagnast á klasasprengjum 1. nóvember 2009 19:00 Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira