Stærstu bankar heims hagnast á klasasprengjum 1. nóvember 2009 19:00 Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent