Hrafnhildur setti Íslandsmet - Ragnheiður nálægt sínu besta Ómar Þorgeirsson skrifar 30. júlí 2009 10:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Mynd/Eyþór Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. Tíminn skilaði henni í 37. sæti af 67 keppendum. Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR keppti í 100 metra skriðsundi í morgun og synti á tímanum 55,78 sekúndur sem er aðeins 12/100 frá íslandsmeti hennar í greininni. Ragnheiður endaði í 27. sæti af 166 keppendum en hún keppir í 50 metra skriðsundi á laugardaginn. Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. Tíminn skilaði henni í 37. sæti af 67 keppendum. Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR keppti í 100 metra skriðsundi í morgun og synti á tímanum 55,78 sekúndur sem er aðeins 12/100 frá íslandsmeti hennar í greininni. Ragnheiður endaði í 27. sæti af 166 keppendum en hún keppir í 50 metra skriðsundi á laugardaginn.
Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira