Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2009 21:00 Tiger Wood var ekki alltof sáttur með sína frammistöðu í dag. Mynd/AFP Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. Chad Campbell var með forustuna eftir fyrsta daginn þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Campbell lék annan hringinn á tveimur höggum undir pari. Hinn 48 ára gamli Kenny Perry lék á fimm höggum undir pari en hann var á fjórum höggum undir pari á fyrsta hringnum. Perry tapaði ekki einu einasta höggi i dag og fékk par eða betra á öllum 18 holunum. „Ég fór illa með mörg góð tækifæri í dag. Maður verður að vera þolinmóður. Ég púttaði reyndar aðeins betur en fyrsta daginn en það gaf mér þó ekki mikið. Ég verð að pútta enn betur og vonandi kemst ég í gang," sagði Tiger Woods eftir hringinn. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. Chad Campbell var með forustuna eftir fyrsta daginn þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Campbell lék annan hringinn á tveimur höggum undir pari. Hinn 48 ára gamli Kenny Perry lék á fimm höggum undir pari en hann var á fjórum höggum undir pari á fyrsta hringnum. Perry tapaði ekki einu einasta höggi i dag og fékk par eða betra á öllum 18 holunum. „Ég fór illa með mörg góð tækifæri í dag. Maður verður að vera þolinmóður. Ég púttaði reyndar aðeins betur en fyrsta daginn en það gaf mér þó ekki mikið. Ég verð að pútta enn betur og vonandi kemst ég í gang," sagði Tiger Woods eftir hringinn.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira