Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Arnar Björnsson skrifar 17. desember 2009 13:45 Tiger Woods hefur unnið mörg mót á ferlinum. Nordic Photos / Getty Images Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði. Golf Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði.
Golf Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira