Besta skíðafólk landsins á leiðinni til Ástralíu og Nýja Sjálands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2009 13:30 Íslenska karlalandsliðið frá vinstri: Stefán Jón Sigurgeirsson, Björgvin Björgvinsson, Gísli Rafn Guðmundsson, Árni Þorvaldsson og Sigurgeir Halldórsson. Mynd/Skíðasamband Íslands Landsliðsfólk Íslands á skíðum er á leiðinni til æfinga og keppni til Ástralíu og Nýja Sjálands og er þetta í fjórða sinn sem besta skíðafólk Íslands fer hinum megin á hnöttinn til að finna gott skíðafæri. Liðið fer þann 5. ágúst og verður við æfingar og keppni til 17. september. Aðstæður eru mjög góðar bæði í Ástralíu og á Nýja Sjálandi. Íslenska landsliðsfólkið leggur á sig þessa löngu og dýru ferð þrátt fyrir kreppu en þau hafa lagt mikinn tíma og peninga undanfarin ár til þess að undirbúa sig sem best fyrir Ólympíuleikana í Vancouver á næsta ári. Að þessu sinni verður farið viku fyrr en áður til að ná fleiri skíðadögum áður en keppni hefst en okkar keppendur mun taka þátt í álfukeppni í ár eins og undanfarin ár. Þau sem fara til Ástralíu og Nýja Sjálands eru Björgvin Björgvinsson frá Dalvík, Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík, Árni Þorvaldsson úr Ármanni og Katrín Kristjánsdóttir úr SKA. Þeir Gísli Rafn Guðmundsson úr Ármanni og Sigurgeir Halldórsson úr SKA fara ekki í þessa ferð. Gísli er að ná sér af meiðslum sem hann hlaut á heimsmeistaramóti í Frakklandi þar sem hann sleit krossband og Sigurgeir brákaði hryggjarlið á voræfingum. Katrín Kristjánsdóttir úr SKA fer með karlalandslið en hinar landsliðsstelpurnar, María Guðmundsóttir SKA og Íris Guðmundsóttir SKA, eru nú við æfingar á jökli í Noregi. Katrín mun einnig æfa og keppa í vetur í Noregi en allar eru þær í skíðamenntaskólanum í Geilo. Innlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Landsliðsfólk Íslands á skíðum er á leiðinni til æfinga og keppni til Ástralíu og Nýja Sjálands og er þetta í fjórða sinn sem besta skíðafólk Íslands fer hinum megin á hnöttinn til að finna gott skíðafæri. Liðið fer þann 5. ágúst og verður við æfingar og keppni til 17. september. Aðstæður eru mjög góðar bæði í Ástralíu og á Nýja Sjálandi. Íslenska landsliðsfólkið leggur á sig þessa löngu og dýru ferð þrátt fyrir kreppu en þau hafa lagt mikinn tíma og peninga undanfarin ár til þess að undirbúa sig sem best fyrir Ólympíuleikana í Vancouver á næsta ári. Að þessu sinni verður farið viku fyrr en áður til að ná fleiri skíðadögum áður en keppni hefst en okkar keppendur mun taka þátt í álfukeppni í ár eins og undanfarin ár. Þau sem fara til Ástralíu og Nýja Sjálands eru Björgvin Björgvinsson frá Dalvík, Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík, Árni Þorvaldsson úr Ármanni og Katrín Kristjánsdóttir úr SKA. Þeir Gísli Rafn Guðmundsson úr Ármanni og Sigurgeir Halldórsson úr SKA fara ekki í þessa ferð. Gísli er að ná sér af meiðslum sem hann hlaut á heimsmeistaramóti í Frakklandi þar sem hann sleit krossband og Sigurgeir brákaði hryggjarlið á voræfingum. Katrín Kristjánsdóttir úr SKA fer með karlalandslið en hinar landsliðsstelpurnar, María Guðmundsóttir SKA og Íris Guðmundsóttir SKA, eru nú við æfingar á jökli í Noregi. Katrín mun einnig æfa og keppa í vetur í Noregi en allar eru þær í skíðamenntaskólanum í Geilo.
Innlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira