Umspil á opna breska - Watson mistókst að tryggja sér sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2009 17:29 Tom Watson getur unnið sögulegan sigur. Mynd/AFP Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Tom Watson munu spila fjögurra holu umspil um sigurinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Watson átti möguleika á að tryggja sér sigurinn á 18. holunni en hann þrípúttaði og þarf því að vinna umspilið ætli hann að bæta öll metin sem falla vinni hann sitt sjötta opna breska meistaramót. Watson lék lokahringinn á 72 höggum eða tveimur höggum yfir pari en Cink lék síðasta hringinn á 69 höggum eða eitt högg undir pari. Chris Wood og Lee Westwood urðu jafnir í þriðja sæti einu höggi á eftir þeim Cink og Watson. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Tom Watson munu spila fjögurra holu umspil um sigurinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Watson átti möguleika á að tryggja sér sigurinn á 18. holunni en hann þrípúttaði og þarf því að vinna umspilið ætli hann að bæta öll metin sem falla vinni hann sitt sjötta opna breska meistaramót. Watson lék lokahringinn á 72 höggum eða tveimur höggum yfir pari en Cink lék síðasta hringinn á 69 höggum eða eitt högg undir pari. Chris Wood og Lee Westwood urðu jafnir í þriðja sæti einu höggi á eftir þeim Cink og Watson.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira