Tiger pabbi í annað sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2009 12:00 Elin, Sam og Tiger í júní síðastliðnum. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Woods sagði að bæði móður og barni heilsast vel og þakkaði hann fyrir þær heillaóskir sem fjölskyldunni hefur borist. Fyrir eiga þó dótturina Sam Alexis sem fæddist í júní árið 2007. Woods hefur ekki keppt vegna meiðsla síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistarmótinu í júní síðastliðnum en hann stefnir á að keppa á Masters-mótinu í apríl. Hann ætlar einnig að reyna að keppa á smærri mótum þangað til, jafnvel strax síðar í mánuðinum. „Ég ætla að taka eitt mót fyrir í einu. Það verður nóg að gera þegar að barnið kemur í heiminn. Það tekur forgang fyrir öllu," sagði hann á heimasíðu sinni í síðustu viku. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Woods sagði að bæði móður og barni heilsast vel og þakkaði hann fyrir þær heillaóskir sem fjölskyldunni hefur borist. Fyrir eiga þó dótturina Sam Alexis sem fæddist í júní árið 2007. Woods hefur ekki keppt vegna meiðsla síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistarmótinu í júní síðastliðnum en hann stefnir á að keppa á Masters-mótinu í apríl. Hann ætlar einnig að reyna að keppa á smærri mótum þangað til, jafnvel strax síðar í mánuðinum. „Ég ætla að taka eitt mót fyrir í einu. Það verður nóg að gera þegar að barnið kemur í heiminn. Það tekur forgang fyrir öllu," sagði hann á heimasíðu sinni í síðustu viku.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira