Birgir Leifur endaði meðal neðstu manna í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2009 13:33 Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/GettyImages Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari. Það voru aðeins tveir kylfingar neðar en Birgir Leifur af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn en hann náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á mótinu. Birgir Leifur fékk fjóra skolla í dag sem var mikil framför frá degi tvö og þrjú þar sem hann varð að sætta sig við að fá samanlagt þrettán skolla. Birgir Leifur náði 3 fuglum og fór 11 af 18 holum á pari á lokahringnum í dag. Birgir Leifur var annars að hitta kúluna vel í dag því fyrsta högg hans á hverri holu var að meðaltali upp á 297,5 jarda sem var það langhæsta hjá honum á öllu mótinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari. Það voru aðeins tveir kylfingar neðar en Birgir Leifur af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn en hann náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á mótinu. Birgir Leifur fékk fjóra skolla í dag sem var mikil framför frá degi tvö og þrjú þar sem hann varð að sætta sig við að fá samanlagt þrettán skolla. Birgir Leifur náði 3 fuglum og fór 11 af 18 holum á pari á lokahringnum í dag. Birgir Leifur var annars að hitta kúluna vel í dag því fyrsta högg hans á hverri holu var að meðaltali upp á 297,5 jarda sem var það langhæsta hjá honum á öllu mótinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira