Mikil aukning á grófum skattsvikum í Danmörku 16. janúar 2009 10:11 Mikil aukning hefur orðið á grófum skattsvikum, sem tilkynnt eru til lögreglunnar, í Danmörku á síðasta ári. Þannig voru tilkynningarnar orðnar rúmlega 100 fleiri á fyrstu þremur ársfjórðungum ársin en allt árið 2007. Í frétt um málið í Jyllands-Posten segir að skattsvik upp á meira en 100.000 danskar kr. eða 2,2 milljónir kr., eru ætíð kærð til lögreglunnar. Þessi tilfelli voru 304 talsins á fyrstu þremur ársfjórðungum 2008. Skattsvikin eru einkum algeng meðal brotajárnsala, þeirra sem nota erlent vinnuafl í svartri vinnu, vínsmyglara og þeirra sem geyma fé sitt í skattaskjólum fyrir utan Danmörku. Þá kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá gagnabanka Danmerkur, Statistikbanken, var óvenjumikið um fjársvikamál í Danmörku á síðasta ári. Voru þau 4.669 talsins á fyrstu níu mánuðum ársins eða rúmlega 450 fleiri en á sama tíma árið áður. Peter Nörregard sérfræðingur hjá Skattinum í Danmörku segir að ástæðan fyrir þessi aukningu sé einfaldlega sú að það er auðveldara að stunda skattsvik og fjársvik þegar uppsveifla er í efnahagsmálum landsins en þegar kreppa ríkir. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið á grófum skattsvikum, sem tilkynnt eru til lögreglunnar, í Danmörku á síðasta ári. Þannig voru tilkynningarnar orðnar rúmlega 100 fleiri á fyrstu þremur ársfjórðungum ársin en allt árið 2007. Í frétt um málið í Jyllands-Posten segir að skattsvik upp á meira en 100.000 danskar kr. eða 2,2 milljónir kr., eru ætíð kærð til lögreglunnar. Þessi tilfelli voru 304 talsins á fyrstu þremur ársfjórðungum 2008. Skattsvikin eru einkum algeng meðal brotajárnsala, þeirra sem nota erlent vinnuafl í svartri vinnu, vínsmyglara og þeirra sem geyma fé sitt í skattaskjólum fyrir utan Danmörku. Þá kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá gagnabanka Danmerkur, Statistikbanken, var óvenjumikið um fjársvikamál í Danmörku á síðasta ári. Voru þau 4.669 talsins á fyrstu níu mánuðum ársins eða rúmlega 450 fleiri en á sama tíma árið áður. Peter Nörregard sérfræðingur hjá Skattinum í Danmörku segir að ástæðan fyrir þessi aukningu sé einfaldlega sú að það er auðveldara að stunda skattsvik og fjársvik þegar uppsveifla er í efnahagsmálum landsins en þegar kreppa ríkir.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira