Hlynur fjórði í Finnlandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2009 20:30 Hlynur Geir kann vel við sig á erlendri grundu. Mynd/Stefán Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hlynur Geir varð í fjórða sæti á mótinu á fjórum höggum undir pari. Hann lék hringina þrjá á 69, 72 og 68 höggum. Alfreð Brynjar Kristinsson varð í tíunda sæti á mótinu en hann lék alla þrjá hringina á 71 höggi. Hinn nýkrýndi Íslandsmeistari af Seltjarnarnesinu, Ólafur Björn Loftsson, fann sig ekki eins vel og hafnaði í átjánda sæti. Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson stóð sig með miklum sóma á opna finnska meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hlynur Geir varð í fjórða sæti á mótinu á fjórum höggum undir pari. Hann lék hringina þrjá á 69, 72 og 68 höggum. Alfreð Brynjar Kristinsson varð í tíunda sæti á mótinu en hann lék alla þrjá hringina á 71 höggi. Hinn nýkrýndi Íslandsmeistari af Seltjarnarnesinu, Ólafur Björn Loftsson, fann sig ekki eins vel og hafnaði í átjánda sæti.
Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira