Tiger í forystu á AT&T Elvar Geir Magnússon skrifar 4. júlí 2009 09:15 Tiger Woods er með forystuna. Tiger Woods situr í toppsæti AT&T National golfmótsins á Congressional vellinum. Hann lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari og er a samtals tíu höggum undir pari eftir tvo hringi. Tiger hefur eins höggs forskot á Rod Pampling sem lék á sex undir pari í gær. Anthony Kim er í þriðja sæti á átta höggum undir pari en Kim vann þetta mót í fyrra. Bein útsending frá þriðja hringnum hefst klukkan 19 í kvöld á Stöð 2 Sport. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods situr í toppsæti AT&T National golfmótsins á Congressional vellinum. Hann lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari og er a samtals tíu höggum undir pari eftir tvo hringi. Tiger hefur eins höggs forskot á Rod Pampling sem lék á sex undir pari í gær. Anthony Kim er í þriðja sæti á átta höggum undir pari en Kim vann þetta mót í fyrra. Bein útsending frá þriðja hringnum hefst klukkan 19 í kvöld á Stöð 2 Sport.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira