Mickelson vann á Doral Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2009 11:15 Mickelson hélt út á lokahringnum í gær. Nordic Photos/Getty Images Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. Watney var aðeins nokkrum millimetrum frá því að knýja fram bráðabana er pútt hans stöðvaðist við holuna á síðustu flötinni. „Ég reyndi að setja réttan hraða á púttið en því miður vantaði örlítið upp á," sagði Watney svekktur. Sigurinn var Mickelson kær, sérstaklega þar sem hann þurfti að fara á spítala kvöldið fyrir lokahringinn þar sem hitinn í Flórída var að bera hann ofurliði. „Ég barðist grimmilega allan daginn fyrir þessu. Ég náði ekki að fylgjast með öllum frábæru höggunum hjá Nick því ég var að hugsa um að halda orkunni uppi hjá mér. Ég hef ekki borðað mikið síðustu þrjá daga og þetta var erfitt. Það var því mjög ljúft að ná að klára þetta," sagði Mickelson. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. Watney var aðeins nokkrum millimetrum frá því að knýja fram bráðabana er pútt hans stöðvaðist við holuna á síðustu flötinni. „Ég reyndi að setja réttan hraða á púttið en því miður vantaði örlítið upp á," sagði Watney svekktur. Sigurinn var Mickelson kær, sérstaklega þar sem hann þurfti að fara á spítala kvöldið fyrir lokahringinn þar sem hitinn í Flórída var að bera hann ofurliði. „Ég barðist grimmilega allan daginn fyrir þessu. Ég náði ekki að fylgjast með öllum frábæru höggunum hjá Nick því ég var að hugsa um að halda orkunni uppi hjá mér. Ég hef ekki borðað mikið síðustu þrjá daga og þetta var erfitt. Það var því mjög ljúft að ná að klára þetta," sagði Mickelson.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira