Norman hissa á breytingunum á Augusta 21. mars 2009 11:30 Norman verður með á Masters. Nordic Photos/Getty Images Hvíti hákarlinn Greg Norman segir að breytingarnar sem búið sé að gera á Augusta-vellinum hafi komið honum algjörlega í opna skjöldu. Norman tekur þátt á Masters í fyrsta skipti síðan 2002. „Það er búið að bæta 420 metrum við völlinn og ég var í losti þegar ég sá þessar breytingar. Þetta eru hreint út sagt lygilegar breytingar og það strax frá fyrstu holu. Ef veðrið helst svona á völlurinn eftir að henta þeim vel sem slá lengra," sagði Norman sem tryggði sér þáttökurétt með því að lenda í þriðja sæti á US Open í fyrra. „Ég var sérstaklega hissa með breytingarnar sem voru gerðar á sumum af bestu holunum. Ég skil að menn geri breytingar á par fimm holum en að breyta sjöundu holunni eins og þeir gerðu skil ég ekki. Ég elskaði áskoranirnar sem voru á stuttu holunum í gamla daga. Þá þurfti að taka áhættur og annað hvort beit holan mann í rassinn eða maður uppskar ríkulega," sagði Norman sem ætlar að njóta sín á Augusta í ár enda ekki verið þar í sjö ár. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hvíti hákarlinn Greg Norman segir að breytingarnar sem búið sé að gera á Augusta-vellinum hafi komið honum algjörlega í opna skjöldu. Norman tekur þátt á Masters í fyrsta skipti síðan 2002. „Það er búið að bæta 420 metrum við völlinn og ég var í losti þegar ég sá þessar breytingar. Þetta eru hreint út sagt lygilegar breytingar og það strax frá fyrstu holu. Ef veðrið helst svona á völlurinn eftir að henta þeim vel sem slá lengra," sagði Norman sem tryggði sér þáttökurétt með því að lenda í þriðja sæti á US Open í fyrra. „Ég var sérstaklega hissa með breytingarnar sem voru gerðar á sumum af bestu holunum. Ég skil að menn geri breytingar á par fimm holum en að breyta sjöundu holunni eins og þeir gerðu skil ég ekki. Ég elskaði áskoranirnar sem voru á stuttu holunum í gamla daga. Þá þurfti að taka áhættur og annað hvort beit holan mann í rassinn eða maður uppskar ríkulega," sagði Norman sem ætlar að njóta sín á Augusta í ár enda ekki verið þar í sjö ár.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira