Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson Elvar Geir Magnússon skrifar 3. febrúar 2009 18:00 Sir Alex Ferguson. Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Sam Torrance var fyrirliði Evrópuliðsins árið 2002 en hann leiddi þá liðið til sigurs eftir að hafa fengið ráðleggingar frá Ferguson. „Mér fannst Torrance frábær fyrirliði og ber mikla virðingu fyrir honum. Ég er alltaf til í að læra af öðrum og því ekki að fá ráðleggingar frá þeim bestu? Ég vil gera allt sem ég get til að við vinnum," sagði Montgomerie. „Sir Alex er fæddur sigurvegari og er manna bestur í að fá það besta út úr sínu liði. Hann ætti því að geta gefið mér góð ráð," sagði Montgomerie en í fyrra stýrði Ferguson United til Englands-, Evrópu og Heimsmeistaratitils félagsliða. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Sam Torrance var fyrirliði Evrópuliðsins árið 2002 en hann leiddi þá liðið til sigurs eftir að hafa fengið ráðleggingar frá Ferguson. „Mér fannst Torrance frábær fyrirliði og ber mikla virðingu fyrir honum. Ég er alltaf til í að læra af öðrum og því ekki að fá ráðleggingar frá þeim bestu? Ég vil gera allt sem ég get til að við vinnum," sagði Montgomerie. „Sir Alex er fæddur sigurvegari og er manna bestur í að fá það besta út úr sínu liði. Hann ætti því að geta gefið mér góð ráð," sagði Montgomerie en í fyrra stýrði Ferguson United til Englands-, Evrópu og Heimsmeistaratitils félagsliða.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira