Formúlu 1 lið samþykkja niðurskurð 8. janúar 2009 18:47 Bruno Senna bíður þess hvort Honda liðið verður áfram í Formúlu 1, en rekstrarkostnaður hefur verið gífurlegur í íþróttinni síðustu ár. Mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök Formúlu 1 liða samþykktu í dag að draga verulega úr rekstrarkostnaði á næstu árum. Efnahagskreppan hefur gengnið nærri íþróttinni og hefur Honda ákveðið að hætta þátttöku í íþróttinni. Tólf aðilar eru þó mögulegir kaupendur að búnaði af liðsins í Brackley í Englandi. Nýjar reglur hafa minnkað kostnað fyrir þetta ár, en betur má ef duga skal að sögn Max Mosley hjá FIA. Hann sendi öllum keppnisliðumn bréf í vikunni þar sem ítrekað var að verulega þyrfti að draga úr rekstrarkostnaði ef ekki ætti illa að fara á næstu árum. FOTA og FIA samþykktu margar af hugmyndum Mosley í dag á fundi í London. Æfingum verður fækkað á árinu og á næstu árum verður umfang tæknvinnu minnkað til að mæta aðstæðum. Þá verður lögð þung áhersla á að færa Formúlu 1 íþróttina nær áhorfendum á ýmsan hátt og veita þeim betra aðgengi á mótshelgum.Sjá nánar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök Formúlu 1 liða samþykktu í dag að draga verulega úr rekstrarkostnaði á næstu árum. Efnahagskreppan hefur gengnið nærri íþróttinni og hefur Honda ákveðið að hætta þátttöku í íþróttinni. Tólf aðilar eru þó mögulegir kaupendur að búnaði af liðsins í Brackley í Englandi. Nýjar reglur hafa minnkað kostnað fyrir þetta ár, en betur má ef duga skal að sögn Max Mosley hjá FIA. Hann sendi öllum keppnisliðumn bréf í vikunni þar sem ítrekað var að verulega þyrfti að draga úr rekstrarkostnaði ef ekki ætti illa að fara á næstu árum. FOTA og FIA samþykktu margar af hugmyndum Mosley í dag á fundi í London. Æfingum verður fækkað á árinu og á næstu árum verður umfang tæknvinnu minnkað til að mæta aðstæðum. Þá verður lögð þung áhersla á að færa Formúlu 1 íþróttina nær áhorfendum á ýmsan hátt og veita þeim betra aðgengi á mótshelgum.Sjá nánar
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira