Á morgun fer fram Íslandsmótið í Ólympískum lyftingum en það fer fram í Ásgarði í Garðabæ og hefst klukkkan 13.00.
Það er Lyftingasamband Íslands sem stendur fyrir mótinu og mun sambandið halda fleiri mót þegar líður á sumarið.
Vigtun fer fram í fyrramálið og verður þá raðað í þyngdarflokka.
Aðgangur er ókeypis.