Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2009 14:25 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring. Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring.
Formúla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira