ÍR sigraði á Meistaramótinu (myndir) 8. febrúar 2009 19:49 ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink Innlendar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink
Innlendar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti