Kristinn fyrstur yfir 15 metrana í þrístökki 7. febrúar 2009 21:45 FH-ingar eru fyrirferðarmiklir á meistaramótinu 30 ára gamalt Íslandsmet var slegið í dag þegar keppt var til úrslita í 12 greinum á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Kristinn Torfason úr FH bætti 30 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki þegar hann stökk 15,05 metra og varð með því fyrsti Íslendingurinn til að rjúfa 15 metra múrinn. Eldra metið átti Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR, en Kristinn bætti sinn besta árangur um hvorki meira né minna en 72 sentimetra í dag. Björn Margeirsson sigraði í 1500 metra hlaupi, í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni. Óðinn Björn Þorsteinsson FH sigraði örugglega í kúluvarpi, kastaði 17,75 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni bætti árangur sinn í kúlunni þegar hún sigraði í kvennaflokki, kastaði 14,19 metra. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ og Trausti Stefánsson FH sigruðu í 400 metra hlaupi. Ágústa Tryggvadóttir Selfossi sigraði í hástökki, Jóhanna Ingadóttir ÍR í langstökki og Börkur Smári Kristinsson ÍR í stangarstökki. Í 60 metra hlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, hljóp á 7,81 sekúndu. Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir ÍR varð önnur á 7,90 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, þriðja á 8,03 sekúndum. Mikil spenna var í 60 metra hlaupi karla. Tveir piltar úr Breiðabliki, þeir Magnús Valgeir Gíslason og Arnór Jónsson komu í mark á sama tíma, 7 sekúndum sléttum. Trausti Stefánsson úr FH varð þriðji á 7,01 sekúndu og Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni varð að gera sér fjórða sætið að góðu á 7,08 sekúndum. Innlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
30 ára gamalt Íslandsmet var slegið í dag þegar keppt var til úrslita í 12 greinum á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Kristinn Torfason úr FH bætti 30 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki þegar hann stökk 15,05 metra og varð með því fyrsti Íslendingurinn til að rjúfa 15 metra múrinn. Eldra metið átti Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR, en Kristinn bætti sinn besta árangur um hvorki meira né minna en 72 sentimetra í dag. Björn Margeirsson sigraði í 1500 metra hlaupi, í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni. Óðinn Björn Þorsteinsson FH sigraði örugglega í kúluvarpi, kastaði 17,75 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni bætti árangur sinn í kúlunni þegar hún sigraði í kvennaflokki, kastaði 14,19 metra. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ og Trausti Stefánsson FH sigruðu í 400 metra hlaupi. Ágústa Tryggvadóttir Selfossi sigraði í hástökki, Jóhanna Ingadóttir ÍR í langstökki og Börkur Smári Kristinsson ÍR í stangarstökki. Í 60 metra hlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, hljóp á 7,81 sekúndu. Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir ÍR varð önnur á 7,90 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, þriðja á 8,03 sekúndum. Mikil spenna var í 60 metra hlaupi karla. Tveir piltar úr Breiðabliki, þeir Magnús Valgeir Gíslason og Arnór Jónsson komu í mark á sama tíma, 7 sekúndum sléttum. Trausti Stefánsson úr FH varð þriðji á 7,01 sekúndu og Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni varð að gera sér fjórða sætið að góðu á 7,08 sekúndum.
Innlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira