Mozzarellabrauð og Tiramisu 3. mars 2009 22:14 Mozzarellabrauð fyrir 41 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar4 msk Ítalíu ólífuolía1 hvítlauksrif2 mozzarella-kúlur, skornar í sneiðar2 pokar af klettasalati2 msk Ítalíu ólífuolía1 krukka Ítalíu kirsuberjatómatar í ólífuolíu frá Hagkaup, skornir í tvennt1 askja af ferskum kirsuberjatómötum, skornir í fjóra hlutaÍtalíu Modena balsamgljái frá HagkaupSjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 200°C. Hellið ½ msk af ólífuolíu á hvert brauð og nuddið hvítlauknum ofan í brauðið. Grillið brauðið í tæplega 5 mínútur. Raðið mozzarella-ostinum ofan á brauðið og setjið það aftur inn í ofninn og grillið þar til að osturinn bráðnar. Veltið klettasalatinu upp úr ólífuolíunni og setjið það á fjóra diska. Raðið brauðsneiðunum ofan á og skiptið tómötunum jafnt á milli diskanna. Sprautið u.þ.b. 1 msk af balsamgljáa yfir hvern rétt og kryddið með salti og pipar.Fljótlegt Tiramisu fyrir 42 bollar espressokaffi2 msk sykur1 tsk kanill16 kexfingurVanilluísMerchant gourmet karamellusósaSúkkulaðispænir Blandið saman kaffinu, sykrinum og kanilnum og látið kólna í 3-4 mínútur. Raðið kexfingrunum á disk og hellið ½ bolla af kaffiblöndunni yfir. Setjið 1-2 ískúlur á kexið, sprautið karamellusósu yfir og stráið súkkulaðispæninum yfir. Brauð Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Mozzarellabrauð fyrir 41 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar4 msk Ítalíu ólífuolía1 hvítlauksrif2 mozzarella-kúlur, skornar í sneiðar2 pokar af klettasalati2 msk Ítalíu ólífuolía1 krukka Ítalíu kirsuberjatómatar í ólífuolíu frá Hagkaup, skornir í tvennt1 askja af ferskum kirsuberjatómötum, skornir í fjóra hlutaÍtalíu Modena balsamgljái frá HagkaupSjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 200°C. Hellið ½ msk af ólífuolíu á hvert brauð og nuddið hvítlauknum ofan í brauðið. Grillið brauðið í tæplega 5 mínútur. Raðið mozzarella-ostinum ofan á brauðið og setjið það aftur inn í ofninn og grillið þar til að osturinn bráðnar. Veltið klettasalatinu upp úr ólífuolíunni og setjið það á fjóra diska. Raðið brauðsneiðunum ofan á og skiptið tómötunum jafnt á milli diskanna. Sprautið u.þ.b. 1 msk af balsamgljáa yfir hvern rétt og kryddið með salti og pipar.Fljótlegt Tiramisu fyrir 42 bollar espressokaffi2 msk sykur1 tsk kanill16 kexfingurVanilluísMerchant gourmet karamellusósaSúkkulaðispænir Blandið saman kaffinu, sykrinum og kanilnum og látið kólna í 3-4 mínútur. Raðið kexfingrunum á disk og hellið ½ bolla af kaffiblöndunni yfir. Setjið 1-2 ískúlur á kexið, sprautið karamellusósu yfir og stráið súkkulaðispæninum yfir.
Brauð Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira