Ogilvy fagnaði sigri í holukeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. mars 2009 09:46 Geoff Ogilvy með sigurlaunin sín um helgina. Nordic Photos / Getty Images Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. Hann atti kappi við Englendinginn Paul Casey í úrslitaviðureigninni og vann nokkuð öruggan sigur, 4&3. Ogilvy bar sigur úr býtum á þessu móti árið 2006 og varð í öðru sæti árið 2007. Stewart Cink vann sigur á Ross Fisher frá Englandi í leiknum um þriðja sætið. Ogilvy tók forystuna strax á fyrstu holu gegn Casey og lét hana aldrei af hendi eftir það. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. Hann atti kappi við Englendinginn Paul Casey í úrslitaviðureigninni og vann nokkuð öruggan sigur, 4&3. Ogilvy bar sigur úr býtum á þessu móti árið 2006 og varð í öðru sæti árið 2007. Stewart Cink vann sigur á Ross Fisher frá Englandi í leiknum um þriðja sætið. Ogilvy tók forystuna strax á fyrstu holu gegn Casey og lét hana aldrei af hendi eftir það.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira