Valdís með fjögurra högga forskot fyrir lokadag Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júlí 2009 16:39 Valdís Þóra Jónsdóttir í Grafarholtinu. Mynd/Arnþór Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék á 72 höggum á Grafarholtsvellinum í dag, einu yfir pari. Valdís er á 9 yfir pari samtals en hún er með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn á morgun. Það voru góðar aðstæður til golfiðkunar í dag, lítill vindur og grínin auðveldari viðureignar. Valdís náði að auka forskot sitt á toppnum á þessum þriðja hring. Signý Arnórsdóttir úr GK er önnur á 13 yfir pari en hún lék einnig á 72 höggum í dag. Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK lék á 76 höggum í dag en hún var önnur eftir hringinn í gær, hún er samtals á 14 yfir pari. Valdís, Signý og Ásta verða í síðasta ráshóp á morgun. Eygló Myrra Óskarsdóttir GO er í fjórða sæti á 15 höggum yfir pari. Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74-76-72 +9 2. Signý Arnórsdóttir, GK 79-75-72 +13 3. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75-76-76 +14 4. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77-77-74 +15 5. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77-77-75 +16 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78-76-76 +17 7. Berglind Björnsdóttir, GR 78-78-76 +19 Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék á 72 höggum á Grafarholtsvellinum í dag, einu yfir pari. Valdís er á 9 yfir pari samtals en hún er með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn á morgun. Það voru góðar aðstæður til golfiðkunar í dag, lítill vindur og grínin auðveldari viðureignar. Valdís náði að auka forskot sitt á toppnum á þessum þriðja hring. Signý Arnórsdóttir úr GK er önnur á 13 yfir pari en hún lék einnig á 72 höggum í dag. Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK lék á 76 höggum í dag en hún var önnur eftir hringinn í gær, hún er samtals á 14 yfir pari. Valdís, Signý og Ásta verða í síðasta ráshóp á morgun. Eygló Myrra Óskarsdóttir GO er í fjórða sæti á 15 höggum yfir pari. Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74-76-72 +9 2. Signý Arnórsdóttir, GK 79-75-72 +13 3. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75-76-76 +14 4. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77-77-74 +15 5. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77-77-75 +16 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78-76-76 +17 7. Berglind Björnsdóttir, GR 78-78-76 +19
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira