Tiger klár og í toppformi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2009 11:45 Tiger segist aldrei áður hafa verið við eins góða líkamlega heilsu. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. Tiger segist aldrei hafa liðið betur og ljóst að hnéaðgerðin og endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum. „Ég átti aldrei von á því að líða svona vel. Að líða svona vel, vera þetta sterkur og heill heilsu er hreinlega tilfinning sem ég hef ekki kynnst áður," sagði Tiger sem tekur þátt á Match Play Championship í Arizona. „Ég er að gera sömu hlutina og ég hef alltaf verið að reyna að gera. Stóri munurinn er að nú hef ég löppina í að gera þessa hluti. Mér hefur aldrei liðið eins vel í löppunum og aldrei verið eins sterkur og núna," sagði hinn 33 ára Tiger og ljóst að augu golfheimsins verða á honum næstu daga. Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. Tiger segist aldrei hafa liðið betur og ljóst að hnéaðgerðin og endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum. „Ég átti aldrei von á því að líða svona vel. Að líða svona vel, vera þetta sterkur og heill heilsu er hreinlega tilfinning sem ég hef ekki kynnst áður," sagði Tiger sem tekur þátt á Match Play Championship í Arizona. „Ég er að gera sömu hlutina og ég hef alltaf verið að reyna að gera. Stóri munurinn er að nú hef ég löppina í að gera þessa hluti. Mér hefur aldrei liðið eins vel í löppunum og aldrei verið eins sterkur og núna," sagði hinn 33 ára Tiger og ljóst að augu golfheimsins verða á honum næstu daga.
Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira