Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki 25. apríl 2009 06:33 Jackie Stewart hefur verið eitt af andlitum Breta í Formúlu 1 og í stjórn breska kappakstursklúbbsins sem rak mótshald á Silverstone. Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira