Demantaframleiðandi í fjárhagsvanda 2. desember 2009 00:00 Gulur demantur Í byrjun árs 2008 opnaði De Beers verslun í Tókýó. Þar var þessi 297 karata guli demantur til sýnis. Hann er metinn á 270 milljónir króna. Stjórn De Beers, stærsta framleiðanda demanta í heiminum, hefur ákveðið að fara í hlutafjáraukningu upp á einn milljarð dollara, eða 122 milljarða íslenskra króna. Hluthafar hafa þegar samþykkt þetta. De Beers á í miklum skuldavanda en talið er að skuldir þess nemi um 3,5 milljörðum dollara, eða 457 milljörðum íslenskra króna. Verð á demöntum hefur fallið á mörkuðum og á fyrri hluta ársins dróst hagnaður fyrirtækisins saman um 99 prósent. Vegna erfiðra markaðsaðstæðna þurfti De Beers að loka demantanámum sínum í Suður-Afríku, Botswana og Kanada um tíma á fyrrihluta ársins. Námufyrirtækið Anglo American á 45 prósenta hlut í De Beers, Oppenheimar-fjölskyldan í Suður-Afríku á 40 prósenta hlut og Botswana á 15 prósenta hlut. - th Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn De Beers, stærsta framleiðanda demanta í heiminum, hefur ákveðið að fara í hlutafjáraukningu upp á einn milljarð dollara, eða 122 milljarða íslenskra króna. Hluthafar hafa þegar samþykkt þetta. De Beers á í miklum skuldavanda en talið er að skuldir þess nemi um 3,5 milljörðum dollara, eða 457 milljörðum íslenskra króna. Verð á demöntum hefur fallið á mörkuðum og á fyrri hluta ársins dróst hagnaður fyrirtækisins saman um 99 prósent. Vegna erfiðra markaðsaðstæðna þurfti De Beers að loka demantanámum sínum í Suður-Afríku, Botswana og Kanada um tíma á fyrrihluta ársins. Námufyrirtækið Anglo American á 45 prósenta hlut í De Beers, Oppenheimar-fjölskyldan í Suður-Afríku á 40 prósenta hlut og Botswana á 15 prósenta hlut. - th
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent