Búið að fresta leik á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 20:00 Vallarstarfsmenn á Bethpage hafa í nógu að snúast þessa stundina. Nordic Photos/AFP Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag. Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag.
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira