Tiger vann Memorial-mótið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2009 21:53 Tiger sést hér með verðlaun sín í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Töframaðurinn Tiger Woods fór gjörsamlega á kostum á lokahring Memorial-mótsins í kvöld og innbyrti góðan sigur að lokum. Tiger kom í hús á 65 höggum eða 7 undir pari í dag. Hann endaði á tólf undir pari samtals. Helstu keppninautar hans í dag voru Jim Furyk og Jonathan Byrd. Þeir höfðu ekkert í snilli Tiger að gera í kvöld. Furyk var þó fínn og endaði á 11 höggum undir pari samtals eftir að hafa farið hringinn í dag á 69 höggum. Byrd fór á taugum á lokahringnum og þoldi engan veginn pressuna. Hann endaði á 8 höggum undir pari eftir að leikur hans hrundi á lokaholunum. Þetta var í fjórða sinn sem Tiger vinnur þetta mót en hann vann árin 1999, 2000 og 2001. Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Töframaðurinn Tiger Woods fór gjörsamlega á kostum á lokahring Memorial-mótsins í kvöld og innbyrti góðan sigur að lokum. Tiger kom í hús á 65 höggum eða 7 undir pari í dag. Hann endaði á tólf undir pari samtals. Helstu keppninautar hans í dag voru Jim Furyk og Jonathan Byrd. Þeir höfðu ekkert í snilli Tiger að gera í kvöld. Furyk var þó fínn og endaði á 11 höggum undir pari samtals eftir að hafa farið hringinn í dag á 69 höggum. Byrd fór á taugum á lokahringnum og þoldi engan veginn pressuna. Hann endaði á 8 höggum undir pari eftir að leikur hans hrundi á lokaholunum. Þetta var í fjórða sinn sem Tiger vinnur þetta mót en hann vann árin 1999, 2000 og 2001.
Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira