Tiger fer ágætlega af stað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2009 23:15 Tiger Woods. Nordic Photos/Getty Images Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hann er fimm höggum á eftir efstu mönnum eins og stendur. „Ég hitti kúluna virkilega vel í dag og var ánægður með það. Ég nýtti bara ekki tækifærin sem ég fékk sem voru nokkur," sagði Woods frekar sáttur eftir fyrsta daginn. Woods fékk örn og tvo fugla í dag. Á móti komu þrír skollar og þar af tveir á síðustu þremur holunum. Woods vann þetta mót árið 2001 og síðan þá hefur honum ekki gengið vel á þessu móti. Hann hefur til að mynda aðeins náð fimm hringjum undir 70 höggum á Sawgrass síðan 2001. Hann varð í 53. sæti árið 2005, 22. sæti 2006 og í 37. sæti árið 2007. Það voru lélegustu mót þeirra ára hjá Tiger. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hann er fimm höggum á eftir efstu mönnum eins og stendur. „Ég hitti kúluna virkilega vel í dag og var ánægður með það. Ég nýtti bara ekki tækifærin sem ég fékk sem voru nokkur," sagði Woods frekar sáttur eftir fyrsta daginn. Woods fékk örn og tvo fugla í dag. Á móti komu þrír skollar og þar af tveir á síðustu þremur holunum. Woods vann þetta mót árið 2001 og síðan þá hefur honum ekki gengið vel á þessu móti. Hann hefur til að mynda aðeins náð fimm hringjum undir 70 höggum á Sawgrass síðan 2001. Hann varð í 53. sæti árið 2005, 22. sæti 2006 og í 37. sæti árið 2007. Það voru lélegustu mót þeirra ára hjá Tiger.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira