Valdís Þóra lék á pari í dag og tryggði sér sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2009 19:20 Valdís Þóra Jónsdóttir er úr Leyni frá Akranesi. Mynd/Stefán Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tryggði sér sigur í kvennaflokki á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem lauk á Hólmsvelli í Leiru í dag. Valdís Þóra lék á 72 höggum í dag eða á pari og lauk því leik á 151 höggi eftir 36 holur. Valdís Þóra lék á tveimur höggum færra en Ragna Björk Ólafsdóttir úr GK sem varð önnur eftir að hafa leikið á 77 höggum í dag. Ragna Björk spilaði holurnar 36 á 153 höggum. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO náði ekki að fylgja eftir góðum fyrsta degi og varð að sætta sig við þriðja sætið ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur úr GR. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 151 (+7) 2. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 153 (+9) 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 154 (+10) 3. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 154 (+10) 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG 157 (+13) 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 158 (+14) 7. Jódís Bóasdóttir, GK 162 (+18) 8. Nína Björk Geirsdóttir, GKJ 163 (+19) 9. Signý Arnórsdóttir, GK 164 (+20) 10. Karen Guðnadóttir, GS 165 (+21) 10. Þórdís Geirsdóttir, GK 165 (+21) 10. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 165 (+21) Golf Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tryggði sér sigur í kvennaflokki á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem lauk á Hólmsvelli í Leiru í dag. Valdís Þóra lék á 72 höggum í dag eða á pari og lauk því leik á 151 höggi eftir 36 holur. Valdís Þóra lék á tveimur höggum færra en Ragna Björk Ólafsdóttir úr GK sem varð önnur eftir að hafa leikið á 77 höggum í dag. Ragna Björk spilaði holurnar 36 á 153 höggum. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO náði ekki að fylgja eftir góðum fyrsta degi og varð að sætta sig við þriðja sætið ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur úr GR. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 151 (+7) 2. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 153 (+9) 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 154 (+10) 3. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 154 (+10) 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG 157 (+13) 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 158 (+14) 7. Jódís Bóasdóttir, GK 162 (+18) 8. Nína Björk Geirsdóttir, GKJ 163 (+19) 9. Signý Arnórsdóttir, GK 164 (+20) 10. Karen Guðnadóttir, GS 165 (+21) 10. Þórdís Geirsdóttir, GK 165 (+21) 10. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 165 (+21)
Golf Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira