Tom Watson enn efstur á opna breska - getur orðið elsti risamótsmeistarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2009 22:07 Tom Watson brosti á blaðamannafundinum eftir þriðja hringinn í dag. Mynd/AFP Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. Næstir á eftir Watson eru Mathew Goggin frá Ástralíu og Ross Fisher frá Bretlandi. Í fjórða sætinu eru síðan þeir Retief Goosen frá Suður-Afríku og Lee Westwood frá Englandi. Watson hefur fimm sinnum unnið opna breska en síðasti sigur hans kom árið 1983. Hann getur með sigri slegið met Julius Boros yfir elsta sigurvegara risamóts frá upphafi. Julius Boros var 48 ára þegar hann vann PGA-meistaramótið árið 1968. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. Næstir á eftir Watson eru Mathew Goggin frá Ástralíu og Ross Fisher frá Bretlandi. Í fjórða sætinu eru síðan þeir Retief Goosen frá Suður-Afríku og Lee Westwood frá Englandi. Watson hefur fimm sinnum unnið opna breska en síðasti sigur hans kom árið 1983. Hann getur með sigri slegið met Julius Boros yfir elsta sigurvegara risamóts frá upphafi. Julius Boros var 48 ára þegar hann vann PGA-meistaramótið árið 1968.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira