Lýkur 24 ára bið GR í dag? Elvar Geir Magnússon skrifar 26. júlí 2009 08:00 Mynd/Arnþór Í dag er lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu. Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er efstur eftir þriðja hringinn í gær en þess má geta að ansi langt er síðan GR hefur átt Íslandsmeistara í karlaflokki. Alls eru 24 ár síðan Sigurður Pétursson varð Íslandsmeistari en hann er síðasti Íslandsmeistari GR í karlaflokki. Í lokahollinu í dag í karlaflokki leika Stefán Már Stefánsson, GR, Ólafur Björn Loftsson, NK og Heiðar Davíð Bragason, GR. Í lokaholli kvenna verða Valdís Þóra Jónsdóttir, Signý Árnadóttir og Ásta Birna Magnúsdóttir. Engin þeirra hefur orðið Íslandsmeistari í höggleik áður.Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá körlunum 1. Stefán Már Stefánsson GR 71 73 69 Par 2. Ólafur Björn Loftsson NK 72 70 72 +1 3. Heiðar Davíð Bragason GR 72 78 69 +6 4. Sigmundur Einar Másson GKG 74 72 73 +6 5. Björgvin Sigurbergsson GK 73 78 70 +8 6. Andri Þór Björnsson GR 73 77 71 +8 7. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 72 78 73 +10 8. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 74 76 73 +10 Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74-76-72 +9 2. Signý Arnórsdóttir, GK 79-75-72 +13 3. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75-76-76 +14 4. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77-77-74 +15 5. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77-77-75 +16 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78-76-76 +17 7. Berglind Björnsdóttir, GR 78-78-76 +19 Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Í dag er lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu. Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er efstur eftir þriðja hringinn í gær en þess má geta að ansi langt er síðan GR hefur átt Íslandsmeistara í karlaflokki. Alls eru 24 ár síðan Sigurður Pétursson varð Íslandsmeistari en hann er síðasti Íslandsmeistari GR í karlaflokki. Í lokahollinu í dag í karlaflokki leika Stefán Már Stefánsson, GR, Ólafur Björn Loftsson, NK og Heiðar Davíð Bragason, GR. Í lokaholli kvenna verða Valdís Þóra Jónsdóttir, Signý Árnadóttir og Ásta Birna Magnúsdóttir. Engin þeirra hefur orðið Íslandsmeistari í höggleik áður.Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá körlunum 1. Stefán Már Stefánsson GR 71 73 69 Par 2. Ólafur Björn Loftsson NK 72 70 72 +1 3. Heiðar Davíð Bragason GR 72 78 69 +6 4. Sigmundur Einar Másson GKG 74 72 73 +6 5. Björgvin Sigurbergsson GK 73 78 70 +8 6. Andri Þór Björnsson GR 73 77 71 +8 7. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 72 78 73 +10 8. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 74 76 73 +10 Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74-76-72 +9 2. Signý Arnórsdóttir, GK 79-75-72 +13 3. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75-76-76 +14 4. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77-77-74 +15 5. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77-77-75 +16 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78-76-76 +17 7. Berglind Björnsdóttir, GR 78-78-76 +19
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira