John Daly: Happa-buxurnar hjálpuðu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 15. júlí 2010 15:30 Daly í buxunum í dag. AFP Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly. Golf Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly.
Golf Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira