Finnst gaman að ögra 6. desember 2010 10:00 Sölvi vill ekki viðurkenna að hann sé að eltast við tískustrauma, en vatnsgreitt hár til hliðar hefur sést á höfðum Hollywood-stjarna og á tískupöllunum á árinu. Mynd/Valli Ég fór að safna hári í vor því kærastan mín hvatti mig til þess. Ég ætla að safna aðeins síðara en stefni samt ekki á neitt rokkhár," segir sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason þegar Fréttablaðið forvitnast um sléttgreiddan lubbann sem hann hefur sést með á skjánum undanfarið. „Daginn sem ég verð þreyttur á þessu þá klippi ég mig," bætir Sölvi við og vill ekki viðurkenna að hann sé að eltast við tískustrauma, en vatnsgreitt hár til hliðar hefur sést á höfðum Hollywood-stjarna og á tískupöllunum á árinu. „Ég er ekki að reyna að vera eins og þessi eða hinn. Það er frekar að ég setji stílinn fyrir aðra," segir hann og hlær. „Ég hef gaman af því að prófa mig áfram, bæði í fötum og hári, og ögra sjálfum mér aðeins. Til dæmis hef ég verið í fjólubláum jakkafötum í þættinum mínum! Ég sæi ekki Loga Bergmann eða Simma Guðmunds hafa það af," segir Sölvi og skellir upp úr. „Nei nei, í vinnunni reyni ég bara að vera snyrtilegur og vel klæddur. Um leið og útlitið dregur athyglina frá því sem er verið að segja er maður kominn í vandræði. Kannski er ég að gera það með hárinu á mér! En ef fólk er ánægt með sjálft sig þá ber það allt vel, sama hvort það er hárgreiðsla eða föt." heida@frettabladid.is Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ég fór að safna hári í vor því kærastan mín hvatti mig til þess. Ég ætla að safna aðeins síðara en stefni samt ekki á neitt rokkhár," segir sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason þegar Fréttablaðið forvitnast um sléttgreiddan lubbann sem hann hefur sést með á skjánum undanfarið. „Daginn sem ég verð þreyttur á þessu þá klippi ég mig," bætir Sölvi við og vill ekki viðurkenna að hann sé að eltast við tískustrauma, en vatnsgreitt hár til hliðar hefur sést á höfðum Hollywood-stjarna og á tískupöllunum á árinu. „Ég er ekki að reyna að vera eins og þessi eða hinn. Það er frekar að ég setji stílinn fyrir aðra," segir hann og hlær. „Ég hef gaman af því að prófa mig áfram, bæði í fötum og hári, og ögra sjálfum mér aðeins. Til dæmis hef ég verið í fjólubláum jakkafötum í þættinum mínum! Ég sæi ekki Loga Bergmann eða Simma Guðmunds hafa það af," segir Sölvi og skellir upp úr. „Nei nei, í vinnunni reyni ég bara að vera snyrtilegur og vel klæddur. Um leið og útlitið dregur athyglina frá því sem er verið að segja er maður kominn í vandræði. Kannski er ég að gera það með hárinu á mér! En ef fólk er ánægt með sjálft sig þá ber það allt vel, sama hvort það er hárgreiðsla eða föt." heida@frettabladid.is
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira