Martin Kaymer gæti unnið sér inn 310 milljónir kr. með sigri í Dubai Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 25. nóvember 2010 20:26 Martin Kaymer slær úr glompu í Dubai í dag. Nordic Photos/Getty Images Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England) Golf Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Þjóðverjinn á möguleika á að enda í efsta sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en hann var með ágætis forskot á keppinauta sína fyrir lokamótið í Dubai. Kaymer, sem hefur unnið sér inn rúmlega hálfan milljarð kr. á keppnistímabilinu, gerði sér lítið fyrir og fékk örn á þriðju brautinni í dag. Hann sló annað höggið með sjö járni af um 175 metra færi, beint ofaní í holu. Hinn 25 ára gamli Kaymer er í þriðja sæti að loknum fyrsta keppnisdegi en Svíinn Robert Karlsson lék best allra í dag eða á 65 höggum. Lee Westwood frá Englandi er efstur á heimslistanum en Kaymer þarf að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að ná efsta sætinu. Westwood lék á 69 höggum í dag og er hann í fimmta sæti. Seung-yul Nuh frá Suður-Kóreu er annar á 6 höggum undir pari. Staðan: 65 Robert Karlsson (Svíþjóð) 66 Seung-yul Noh (Suður-Kóreu) 67 Martin Kaymer (Þýskaland) 68 Thongchai Jaidee (Thaíland) 69 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Sergio Garcia (Spánn), Ian Poulter (Írland), Alejandro Canizares (Spánn), Lee Westwood (England), Henrik Stenson (Svíþjóð) 70 Gary Boyd (England), Thomas Aiken (Suður-Afríka), Miguel Angel Jimenez (Spánn), Paul Casey (England), David Horsey (England), Raphael Jacquelin (Frakkland) 71 Francesco Molinari (Ítalía), Sören Kjeldsen (Danmörk), Robert Jan Derksen (Holland), Ross Fisher (England), Darren Clarke (Norður-Írland), Brett Rumford (Ástralía), Rory McIlroy (Norður-Írland), Y.E. Yang (Suður-Kóreu)72 Graeme McDowell (Norður-Írland), Joost Luiten (Holland), Richard Green (Ástralía), Gregory Bourdy (Frakkland), Simon Dyson (England), Alvaro Quiros (Spánn), Gregory Havret (Frakkland), Marcus Fraser (Ástralía) 73 Richie Ramsay (England), Chris Wood, Gareth Maybin (England), Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Simon Khan (England), Johan Edfors (Svíþjóð), Stephen Gallacher (England), Ernie Els (Suður-Afríka), Ignacio Garrido (Spánn), Gonzalo Fdez-Castano (Spánn) 74 Damien McGrane (England), Anders Hansen (Danmörk), Sören Hansen (Danmörk), Matteo Manassero (Ítalía), Luke Donald (England), Padraig Harrington (Írland) 75 John Parry (England), Oliver Wilson (England), Thomas Björn (Danmörk), Rhys Davies (England), Edoardo Molinari (Ítalía), Fredrik Andersson Hed (Svíþjóð) 76 Peter Hanson (Svíþjóð), Robert Rock (England), Danny Willett (England), Peter Lawrie (Skotland) 78 Retief Goosen (Suður-Afríka), Jamie Donaldson (England)
Golf Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn