Leiðtogi múslima óttast að öfgaöfl skjóti hér rótum Karen Kjartansdóttir skrifar 7. október 2010 18:30 Fjársterkir útlendingar hafa keypt hús í Reykjavík sem á að vera moska múslíma. Formaður Félags múslíma á Íslandi sver hópinn af sér. Hann hefur tilkynnt mennina til lögreglu og segist óttast að öfgaöfl nái að skjóta hér rótum. Ýmishúsið í Skógahlíð hefur verið selt og mun verða moska og menningarsetur múslíma hér á landi. Fjársterkir aðilar erlendis frá fjármagna kaupin. Salmann Tamimi, formaður félags múslíma á Íslandi, segir þetta ekki tengjast sínu félagi. Hann hafi lengi beðið eftir því að félag hans fái úthlutaða lóð fyrir mosku hér í Reykjavík. Honum hugnast þó alls ekki þessar áætlanir og segir að reynsla annarra þjóða sé sú að vafasamt sé að þiggja fé af erlendum aðilum til að koma upp aðstöðu fyrir trúarbrögð enda eigi þau að taka mið af hefðum þess lands sem þau eru iðkuð í en ekki hefðum þeirra landa sem senda fjármagn út í heim. Þá segist hann óttast hópinn sem stendur að kaupunum og hluti af honum sé hópur manna sem vísað var úr Félagi múslíma í fyrra vegna þess að þeir virtu ekki reglur félagsins. Salmann hafði samband við lögreglunna vegna mannanna sem hann segir skapa misskilning um Íslam og þá múslíma sem hér vilja búa í sátt og samlyndi við alla menn óháð því hvaða trú þeir játa. Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Fleiri fréttir Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Sjá meira
Fjársterkir útlendingar hafa keypt hús í Reykjavík sem á að vera moska múslíma. Formaður Félags múslíma á Íslandi sver hópinn af sér. Hann hefur tilkynnt mennina til lögreglu og segist óttast að öfgaöfl nái að skjóta hér rótum. Ýmishúsið í Skógahlíð hefur verið selt og mun verða moska og menningarsetur múslíma hér á landi. Fjársterkir aðilar erlendis frá fjármagna kaupin. Salmann Tamimi, formaður félags múslíma á Íslandi, segir þetta ekki tengjast sínu félagi. Hann hafi lengi beðið eftir því að félag hans fái úthlutaða lóð fyrir mosku hér í Reykjavík. Honum hugnast þó alls ekki þessar áætlanir og segir að reynsla annarra þjóða sé sú að vafasamt sé að þiggja fé af erlendum aðilum til að koma upp aðstöðu fyrir trúarbrögð enda eigi þau að taka mið af hefðum þess lands sem þau eru iðkuð í en ekki hefðum þeirra landa sem senda fjármagn út í heim. Þá segist hann óttast hópinn sem stendur að kaupunum og hluti af honum sé hópur manna sem vísað var úr Félagi múslíma í fyrra vegna þess að þeir virtu ekki reglur félagsins. Salmann hafði samband við lögreglunna vegna mannanna sem hann segir skapa misskilning um Íslam og þá múslíma sem hér vilja búa í sátt og samlyndi við alla menn óháð því hvaða trú þeir játa.
Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Fleiri fréttir Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Sjá meira