Tiger líklega valinn í Ryder-liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 20:15 Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira