Ziggie Stardust áberandi hjá Gaultier 13. nóvember 2010 06:00 Óvenjuleg samsetning efnis og lita kom skemmtilega á óvart. Áberandi munstur í anda Ziggy Stardust. Allt það sem Jean Paul Gaultier kemur að er fyrirfram vitað að verður einstakt og jafnvel skrítið. Á tískusýningu hans á haustdögum var engin breyting þar á og sló hann upp heljarinnar partíi á tískupöllum Parísarborgar. Gaultier leitaði á náðir Ziggy Stardust fyrir vor- og sumarlínu sína, en línan var áberandi lík hugarburði Davids Bowie. Hönnun Gaultiers minnti um margt á gleðskap í byrjun áttunda áratugarins með Ziggy Stardust í fararbroddi fyrirsætnanna, sem báru úfna hanakamba í stíl við litskrúðug föt. Stór og skemmtileg munstur prýddu föt Gaultiers auk áberandi litasamsetningar og oft á tíðum óvenjulegrar samsetningar. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Áberandi munstur í anda Ziggy Stardust. Allt það sem Jean Paul Gaultier kemur að er fyrirfram vitað að verður einstakt og jafnvel skrítið. Á tískusýningu hans á haustdögum var engin breyting þar á og sló hann upp heljarinnar partíi á tískupöllum Parísarborgar. Gaultier leitaði á náðir Ziggy Stardust fyrir vor- og sumarlínu sína, en línan var áberandi lík hugarburði Davids Bowie. Hönnun Gaultiers minnti um margt á gleðskap í byrjun áttunda áratugarins með Ziggy Stardust í fararbroddi fyrirsætnanna, sem báru úfna hanakamba í stíl við litskrúðug föt. Stór og skemmtileg munstur prýddu föt Gaultiers auk áberandi litasamsetningar og oft á tíðum óvenjulegrar samsetningar.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira