Íslenskur nemi í úrslitum í hönnunarkeppni 16. júlí 2010 15:00 Hrefna Kristín Sigurðardóttir er komin í úrslit í hönnunarkeppni B4BC. Hrefna Kristín Sigurðardóttir er komin í tíu manna úrslit í hönnunarsamkeppni, B4BC (Boarding for Breast Cancer), til styrktar lækningum gegn brjóstakrabbameini. Nú stendur yfir netkosning í umræddri keppni þar sem hægt er að kjósa bolinn sem hún hannaði. Sjá nánar hér. Við höfðum samband við Hrefnu til að forvitnast aðeins um hana en hún býr í Orlando. „Já ég er búin að búa erlendis í þó nokkur ár og er að læra fatahönnun. Ég er lærð frá FIDM „The fashion Institute of Design" í Kaliforníu og núna er ég að klára BFA „Fashion Design and Merchandising" í IADT Orlando, „International Academy of Design and Technology"," útskýrir hún spurð út í námið. „Við fáum alltaf tækifæri í skólanum að taka þátt í tískusýningum og hönnunarkeppnum. Mér fannst B4BC eda Boarding for Breast Cancer skemmtileg keppni og vildi endilega taka þátt fyrir svona gott málefni. Síðan hannaði ég konuna inn í Breast cancer borðann og setti hana á bretti til að tengja B4BC inn í þetta allt saman." „Þetta verður, held ég, í fimm daga eða til tuttugasta og fyrsta. Þá getið þið kosið okkar hönnun og mín er númer #4 og nafnið mitt er undir. Allir þátttakendur hanna þetta í Adobe Illustrator," segir Hrefna.-elly@365.is Kjóstu bolinn hennar Hrefnu hér. Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hrefna Kristín Sigurðardóttir er komin í tíu manna úrslit í hönnunarsamkeppni, B4BC (Boarding for Breast Cancer), til styrktar lækningum gegn brjóstakrabbameini. Nú stendur yfir netkosning í umræddri keppni þar sem hægt er að kjósa bolinn sem hún hannaði. Sjá nánar hér. Við höfðum samband við Hrefnu til að forvitnast aðeins um hana en hún býr í Orlando. „Já ég er búin að búa erlendis í þó nokkur ár og er að læra fatahönnun. Ég er lærð frá FIDM „The fashion Institute of Design" í Kaliforníu og núna er ég að klára BFA „Fashion Design and Merchandising" í IADT Orlando, „International Academy of Design and Technology"," útskýrir hún spurð út í námið. „Við fáum alltaf tækifæri í skólanum að taka þátt í tískusýningum og hönnunarkeppnum. Mér fannst B4BC eda Boarding for Breast Cancer skemmtileg keppni og vildi endilega taka þátt fyrir svona gott málefni. Síðan hannaði ég konuna inn í Breast cancer borðann og setti hana á bretti til að tengja B4BC inn í þetta allt saman." „Þetta verður, held ég, í fimm daga eða til tuttugasta og fyrsta. Þá getið þið kosið okkar hönnun og mín er númer #4 og nafnið mitt er undir. Allir þátttakendur hanna þetta í Adobe Illustrator," segir Hrefna.-elly@365.is Kjóstu bolinn hennar Hrefnu hér.
Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira